UMFJÖLLUN
31. okt. 2025
Polestar 5 frumsýndur á gylltum dregli í München
Polestar hefur stigið öruggt skref inn á lúxus markað rafmagnsbíla með innkomu nýja Polestar 5. Bíllinn var afhjúpaður á „Golden Carpet“ viðburði í München. Glæsileg framsetning viðburðarins sameinaði sænska hógværð og kvikmyndarlegan glamúr Þjóðverjans.

29. sep. 2025
KGM frumsýnir Musso EV og Torres Hybrid
Frumsýningin markar mikilvægt skref í alþjóðlegri stækkun KGM vörumerkisins og sýnir skýrt áform fyrirtækisins um að styrkja stöðu sína á evrópskum og alþjóðlegum mörkuðum. KGM lítur á Musso EV og Torres HEV sem lykilþætti í áætlun sinni um alþjóðlegan vöxt.

14. feb. 2024
Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið
Það er bílnum svo mjög í hag að hann kemur með 5 ára verksmiðju ábyrgð segir James að lokum. „Það gerir mikið við að lyfta orðspori vörumerkisins og ætti að heilla nýja kúnna ef það á að skipta út þýska bílnum sem líklega stendur í heimreiðinni.“











