UMFJÖLLUN
27. nóv. 2025
Isuzu D-Max Lux með Xtra 33” breytingu frá Arctic Trucks
Isuzu D-Max hefur lengi staðið fyrir áreiðanleika og vinnugetu í pallbílaflokknum. Með 33 tommu breytingarpakka frá Arctic Trucks umbreytist D-Max í sérsmíðað ökutæki sem er sérstaklega hannað til að takast á við krefjandi aðstæður sem Íslensk náttúra getur boðið upp á.

21. nóv. 2025
BMW iX xDrive45: Endurbættur rafmagnsjeppi með andlitslyftingu
BMW iX xDrive45 er „andlitslyft“ útgáfa af gamla BMW iX 40. Útlitslega séð er ekki mikill munur á BMW iX 45 samanborið við gamla iX 40. Að innan lítur bíllin út mjög svipað og iX 40 og að utan eru breytingarnar mjög lúmskar en þó sjáanlegar ef maður veit hvar á að leita.

29. sep. 2025
KGM frumsýnir Musso EV og Torres Hybrid
Frumsýningin markar mikilvægt skref í alþjóðlegri stækkun KGM vörumerkisins og sýnir skýrt áform fyrirtækisins um að styrkja stöðu sína á evrópskum og alþjóðlegum mörkuðum. KGM lítur á Musso EV og Torres HEV sem lykilþætti í áætlun sinni um alþjóðlegan vöxt.

31. okt. 2025
Polestar 5 frumsýndur á gylltum dregli í München
Polestar hefur stigið öruggt skref inn á lúxus markað rafmagnsbíla með innkomu nýja Polestar 5. Bíllinn var afhjúpaður á „Golden Carpet“ viðburði í München. Glæsileg framsetning viðburðarins sameinaði sænska hógværð og kvikmyndarlegan glamúr Þjóðverjans.

14. feb. 2024
Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið
Það er bílnum svo mjög í hag að hann kemur með 5 ára verksmiðju ábyrgð segir James að lokum. „Það gerir mikið við að lyfta orðspori vörumerkisins og ætti að heilla nýja kúnna ef það á að skipta út þýska bílnum sem líklega stendur í heimreiðinni.“












