Volvo FH Electric þáttur
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. James segir kvikmyndina Convoy, sem kom út árið 1978, hafa kveikt í vörubílaáhuganum hjá sér. „Síðan ég sá þá mynd þá langaði mig alltaf að verða vörubílsstjóri,“ segir hann.
Nánar: https://www.visir.is/g/20232409258d/tork-gaur-finnst-enntha-heillandi-ad-geta-sofid-i-bilnum?fbclid=IwAR3TrM4x9UvofdJMua5ooqlkjbYFMpgwU1_sg_OSr0vdZWqlFgFSdiK1AR4